Reginn hf. – Hækkun á hlutafé

Í samræmi við 84. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, tilkynning Reginn hf. að félagið hefur aukið hlutafé sitt um 50.411.637 krónur að nafnvirði. Heimild hluthafafundar var frá 14. mars 2018 og ákvað stjórn Regins að nýta þá heimild 12. apríl 2018 sbr. fréttatilkynningu í Kauphöll Íslands sem var send samdægurs. Hlutafjáraukningin var skráð hjá Fyrirtækjaskrá og Verðbréfamiðstöð Íslands hf. 13. apríl 2018 og tók gildi í kerfum Nasdaq Iceland hf. þann 13. apríl 2018. Lögbundinn forgangsréttur hluthafa gilti ekki um hið nýja hlutafé.

Share this post